Björgvin Franz Gíslason
Útlit
Björgvin Franz Gíslason (f. 9. desember 1977 í Reykjavík) er íslenskur leikari og er sonur Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnars Jónssonar.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1982 | Rokk í Reykjavík | ||
1986 | Stella í orlofi | Sveitabörn | |
1990 | Áramótaskaupið 1990 | ||
2000 | Íslenski draumurinn | ||
2002 | Jónas: Saga um grænmeti | Íslensk útgáfa | |
2006 | Búbbarnir | Spænski kokkurinn | |
Flags of Our Fathers | Impaled Marine |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.